Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp
SÁM 84/4 EF,
Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Hann má ekki slá. Svolítil bakkarönd er undir kletti neðan við bæinn. Þessi grasrönd er meðfram klettinum. Sagt er að ekki megi slá þennan blett því þá komi eitthvað fyrir. Það er vitað af þeim mönnum sem eru uppi núna að hann hafi verið sleginn tvisvar. Annað skipti um 1890 eða fyrr, þá er hann sleginn og einn Ekkjufellsbróðirinn drukknar í Rangánni.
Sækja hljóðskrá
SÁM 84/4 EF,
Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Hann má ekki slá. Svolítil bakkarönd er undir kletti neðan við bæinn. Þessi grasrönd er meðfram klettinum. Sagt er að ekki megi slá þennan blett því þá komi eitthvað fyrir. Það er vitað af þeim mönnum sem eru uppi núna að hann hafi verið sleginn tvisvar. Annað skipti um 1890 eða fyrr, þá er hann sleginn og einn Ekkjufellsbróðirinn drukknar í Rangánni.
Sækja hljóðskrá
SÁM 84/4 EF,
Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Bletturinn var aftur sleginn á 20. öld en þá tók maður að sér að slá túnið á Ekkjufelli. Það gleymdist að segja honum frá álagablettinum. Veturinn eftir drukknaði sonur bóndans á Ekkjufelli í Lagarfljóti.
Sækja hljóðskrá
Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Bletturinn var aftur sleginn á 20. öld en þá tók maður að sér að slá túnið á Ekkjufelli. Það gleymdist að segja honum frá álagablettinum. Veturinn eftir drukknaði sonur bóndans á Ekkjufelli í Lagarfljóti.
Sækja hljóðskrá
Proudly powered by Weebly