Aðalfundur Meiðs 2007 Til baka í fundagerðir
Haldinn hjá Ingunni Pálsdóttur á Akureyri 28. júní 2007
1. Farið yfir skýrslu stjórnar. Ivar vekur athygli okkar á að rafmagnsreikningurinn hefur lækkað töluvert milli ára.
Ivar stingur uppá að minka kostnað við innheimtuseðlana með að meiður geri sjálfur seðlana á netinu fyrir næsta ár.
Fjárhagsleg staða er mjög góð þetta árið miðað við oft áður. Hægt að ráðast í efniskaup en of dýrt að fá iðnaðarmenn í verk. Frekar að fá sjálfboðaliða til að halda kostnaði í lágmarki.
2. Allir reikningar samþykktir í einu lagi.
3. Ákveðið að breyta ekki félagsgjöldum.
4. Sama stjórn er kostin áfram en í stað ritara sem Dagný Gísladóttir gegndi kemur Helgi Ómar Pálsson og Sigurlína Sigurgeirsdóttir til vara fyrir hann.
5. Engar breytingar á samþykktum félagsins.
6. Sem önnur mál má nefna að Stefán Hermannsson tekur við sem vefstjóri og fólk hvatt til að senda honum efni sem á að fara á Skógargerðisvefinn.
Einnig var rætt um komandi vinnuhelgi í 21.-22. júlí þar sem á döfinni er að taka fyrir að :
- mála húsið
- mála glugga
- fríska uppá sólpallinn
- athuga hurðina niðri
- klippa limgerði
- en einnig þarf að huga að reglulegum slætti á lóðinni yfir sumarið.
Fundi slitið og haldið heim á leið.
Lykilmenn og konur:
Hlynur Bragason formaður [email protected] GSM 867-0528
Ivar Ásgeirsson gjaldkeri [email protected] GSM 690-1331
Helgi Ómar Pálsson ritari
Ragnheiður Guðnadóttir endurskoðandi
Sigríður Þorvaldsdóttir varamaður
Til baka í fundagerðir
Haldinn hjá Ingunni Pálsdóttur á Akureyri 28. júní 2007
1. Farið yfir skýrslu stjórnar. Ivar vekur athygli okkar á að rafmagnsreikningurinn hefur lækkað töluvert milli ára.
Ivar stingur uppá að minka kostnað við innheimtuseðlana með að meiður geri sjálfur seðlana á netinu fyrir næsta ár.
Fjárhagsleg staða er mjög góð þetta árið miðað við oft áður. Hægt að ráðast í efniskaup en of dýrt að fá iðnaðarmenn í verk. Frekar að fá sjálfboðaliða til að halda kostnaði í lágmarki.
2. Allir reikningar samþykktir í einu lagi.
3. Ákveðið að breyta ekki félagsgjöldum.
4. Sama stjórn er kostin áfram en í stað ritara sem Dagný Gísladóttir gegndi kemur Helgi Ómar Pálsson og Sigurlína Sigurgeirsdóttir til vara fyrir hann.
5. Engar breytingar á samþykktum félagsins.
6. Sem önnur mál má nefna að Stefán Hermannsson tekur við sem vefstjóri og fólk hvatt til að senda honum efni sem á að fara á Skógargerðisvefinn.
Einnig var rætt um komandi vinnuhelgi í 21.-22. júlí þar sem á döfinni er að taka fyrir að :
- mála húsið
- mála glugga
- fríska uppá sólpallinn
- athuga hurðina niðri
- klippa limgerði
- en einnig þarf að huga að reglulegum slætti á lóðinni yfir sumarið.
Fundi slitið og haldið heim á leið.
Lykilmenn og konur:
Hlynur Bragason formaður [email protected] GSM 867-0528
Ivar Ásgeirsson gjaldkeri [email protected] GSM 690-1331
Helgi Ómar Pálsson ritari
Ragnheiður Guðnadóttir endurskoðandi
Sigríður Þorvaldsdóttir varamaður
Til baka í fundagerðir