skogargerdi.is er vefsíða Skógargerðisættar.
Síðunni er ætlað að miðla upplýsingum og halda tengslum innan Skógargerðisættar. Þar verður haldið utan um fróðleik og hagnýtar upplýsingar fyrir ættina, ásamt skemmtiefni sem vert er að varðveita, svo sem skáldskap, greinar tengdar ættinni o.fl Því eru allir hvattir til að hafa samband við ritstjóra síðunnar með fréttir, efni, tillögur, ábendingar og hugmyndir. Ritstjóri skogargerdi.is er: Hermann Hermannsson [email protected] Einnig er haldið úti Fésbók" Skógargerði, fólk og fiðrildi sem ætti að vera lifandi miðill frétta og upplýsinga af öllu tagi er varðar ættina. "Facebook" síðan okkar er lokuð síða þar sem ættarlimir og venslafólk geta haft aðgang. Til að gerast meðlimur þar þarf að senda beiðni á ritstjóra með tölvupósti þá verður viðkomandi skráður inn. "Facebook" Ritstjóri Skógargerði, fólk og fiðrildi er: Ingigerður Sverrisdóttir |