- Prjónamunstur Dagnýjar Pálsdóttur
- Ættin
- Sagnir
- Skáldskapur
- Um þennan kafla
Þessi kafli er huxaður til fróðleiks um sögu okkar og Skógargerðis, landshætti, staðfræði og sagnir.
Undirkaflarnir gera fróðleiksfúsum lesara vonandi hægar um vik að nálgast efnið. Á það skal jafnframt bent að efnið í þessum kafla er unnið að miklu leyti upp úr Skógargerðisbók (IG 1995), sem væntalega prýðir marga ættarhilluna, og er þar að finna mun ítarlegri umfjöllun.