Ættarmótssöngur 2005
Höfundur: Lárí Lofti
(Manst’ ekki eftir mér)
Lag:ragga gisla
Ég er að far´á ættarmót
Ekki hætishót
Ég skeyti um annir bara ef kemst ég af stað... O,Óóó
Tjald og nesti, nýir skór
Nærföt, tannkrem, bjór.
Mín bíður ættin og veifar er kem ég í hlað.
Fljótsdalshérað, fagra sveit
Fellin sólrík, heit
Fljótið það streymir og svanirnir kvaka með stæl... O,Óóó
Að Fellsendanum liggur leið
Löng en bein og greið.
Mín bíður ættin og veifar, komiði sæl
Skógargerðisætt
Við lítum öll vel út alltaf, gáfuð og klár.
Skógargerðisætt.
Hún skemmtir sér og djammar fimmta hvert ár.
Um heiminn margan merkisveg.
Mæddur gekk oft ég
En hvert sem ég fer ég tilheyri þessari ætt... O,Óóó
Á ættarflöt við ættarlund.
Eigum vinafund.
Austurland þín gættu við erum mætt.
Skógargerðisætt
Við lítum öll vel út alltaf, gáfuð og klár.
Skógargerðisætt.
Hún skemmtir sér og djammar fimmta hvert ár.
Höfundur: Lárí Lofti
(Manst’ ekki eftir mér)
Lag:ragga gisla
Ég er að far´á ættarmót
Ekki hætishót
Ég skeyti um annir bara ef kemst ég af stað... O,Óóó
Tjald og nesti, nýir skór
Nærföt, tannkrem, bjór.
Mín bíður ættin og veifar er kem ég í hlað.
Fljótsdalshérað, fagra sveit
Fellin sólrík, heit
Fljótið það streymir og svanirnir kvaka með stæl... O,Óóó
Að Fellsendanum liggur leið
Löng en bein og greið.
Mín bíður ættin og veifar, komiði sæl
Skógargerðisætt
Við lítum öll vel út alltaf, gáfuð og klár.
Skógargerðisætt.
Hún skemmtir sér og djammar fimmta hvert ár.
Um heiminn margan merkisveg.
Mæddur gekk oft ég
En hvert sem ég fer ég tilheyri þessari ætt... O,Óóó
Á ættarflöt við ættarlund.
Eigum vinafund.
Austurland þín gættu við erum mætt.
Skógargerðisætt
Við lítum öll vel út alltaf, gáfuð og klár.
Skógargerðisætt.
Hún skemmtir sér og djammar fimmta hvert ár.